Það getur verið flókið og tímafrekt að handreikna afköst t-prófa. Því er mjög þægilegt að geta
	gengið að reiknivélum fyrir afköst á vefnum. Hér fylgja slóðir á slíkar reiknivélar:
	Afkastareiknir fyrir t-próf
	Afkastahermar Russ Lenth
© 2003 Pétur Maack Þorsteinsson