Próf DunnettsÁlyktunarvillur

Ályktunarvillur (α) eru líkurnar á því að sannri núlltilgátu sé hafnað (fastheldnismistök). Eftir því sem fleiri samanburðir eru gerðir (fleiri hópar í rannsókn) því meiri verða líkurnar á þesskonar villutíðni. Ef tilgáta er prófuð með því að nota aðeins einn samanburð þá er villutíðnin jafnt og a en ef fleiri samanburðir eru notaðir til þess þá er hún hærri en a. Því er nauðsynlegt að nota fjölskyldusamanburð (PF,FW) ef um marga hópa er að ræða.