Próf Dunnetts framkvæmt í SPSS
	- Analyse -> GLM -> Univariate 
		
	 
	- Færa fylgibreytu í Dependent-hólf
 
	- Færa frumbreytu í Fixed Factors
 
	- Velja Post Hoc... hnapp.
		
	 
	- Færa fylgibreytu í glugga merktum Post Hoc Test for og þá lýsast upp valmöguleikar um Post Hoc-próf.
 
	- Haka við Dunnett
 
	- Velja Continue hnapp.
		
	 
	- Velja OK hnapp.
 
© 2003 Sóley Jökulrós Einarsdóttir