Próf DunnettsNiðurstöður Dunnetts í SPSS

Gögnin sem notuð eru hér eiga sér ekki stað í raunveruleikanum heldur eru þau búin til. Eins og sést á útprentinu úr SPSS þá er síðasti hópurinn hafður samanburðarhópur og er það sá hópur sem ekki fékk neina meðferð. Hann er borinn saman við alla meðferðahópana. Hópur 1 fékk hugræna meðferð, hópur 2 fékk blómadropa, hópur þrjú fékk andasæringar og hópur 4 fékk atferlismeðferð. Meðalmunur á milli hópa sést í dálki tvö og í dálki þrjú er staðalvillan gefin upp. Marktækur munur er á milli samanburðarhóps og meðferðahópa eins og sést á fjórða dálki töflunnar. Vikmörk eru gefin upp í síðustu tveimur dálkum.

Univariate Analysis of Variance

Between-Subjects Factors
Hópur N
1 20
2 20
3 20
4 20
5 20
6 20

Tests of Between-Subjects Effects
Dependent Variable: MEÐFERÐ
Source Type III Sum of Squares df Mean Square F Sig.
Corrected Model 35611,167(a) 5 7122,233 1295,571 ,000
Intercept 108240,133 1 108240,133 19689,445 ,000
HÓPUR 35611,167 5 7122,233 1295,571 ,000
Error 626,700 114 5,497

Total 144478,000 120


Corrected Total 36237,867 119


a R Squared = ,983 (Adjusted R Squared = ,982)

Post Hoc Tests

HÓPUR

Multiple Comparisons
Dependent Variable: MEÐFERÐ
Dunnett t (2-sided)
(I)
HÓPUR
(J)
HÓPUR
Mean Difference
(I-J)
Std. Error Sig. 95% Confidence Interval
Lower Bound Upper Bound
1 6 50,20(*) ,741 ,000 48,31 52,09
2 6 9,95(*) ,741 ,000 8,06 11,84
3 6 19,45(*) ,741 ,000 17,56 21,34
4 6 32,30(*) ,741 ,000 30,41 34,19
5 6 39,50(*) ,741 ,000 37,61 41,39
Based on observed means.
* the mean difference is significant at the ,05 level.
a Dunnett t-tests treat one group as a control, and compare all other groups against it.