Próf DunnettsMismunandi stjórn á ályktunarvillum

Error rate by comparison (PC) þar sem α´ táknar líkurnar á a.m.k. einum fastheldnismistökum við hvern samanburð. α´ er þá jafnt α.

Önnur aðferð er Error rate per family (PF) þar sem α´ táknar meðaltíðni fastheldnismistaka við hvern fjölskyldusamanburð. α´ er þá lægra en α..

Þriðja leiðin er Error rate familywise (FW) þar sem α´ táknar líkurnar á a.m.k. einum fastheldnismistökum við hvern fjölskyldusamanburð.