Bonferroni leiðrétting Bonferroni ójafnan

Miðað við leiðréttingu Bonferronis þá má gera ráð fyrir því að uppsöfnun á α-mörkum verði eftirfarandi eftir því sem samanburðum fjölgar:

Dæmi:

3 samanburðir: P ≤ 3×0,05 eða P ≤ 0,15

5 samanburðir: P ≤ 5×0,05 eða P ≤ 0,25

10 samanburðir: P ≤ 10×0,05 eða P ≤ 0,50

Það er því ljóst að líkurnar á höfnunarmistökum aukast verulega eftir því sem samanburðum fjölgar.