Frávillingar (öfgagildi, outliers) Lısandi tölfræği

Ef frávillingar eru í gögnum getur lısandi tölfræği gefiğ mjög villandi mynd af şeim, til dæmis af meğaltali, og getur şağ leitt til rangra ályktana. Şegar flestir innan hóps eru nokkuğ jafnir og einn mjög frábrugğinn (frávillingur) myndi meğaltal ekki lısa hópnum vel, hvorki frávillingi né restinni af hópnum, dæmi: Eigandi hreinsunar A reiknar meğallaun starfsmanna sinna og segir şau vera tæpar 12.000 krónur. Laun starfsmanna eru: 3.800, 4.500, 5.000, 4.300, 4.000 og 50.000 kr. Ağ gefa upp meğaltal launa í şessu dæmi er mjög villandi şar sem einn starfsmağur er meğ margföld laun annarra starfsmanna en şeir eru meğ nokkuğ jöfn laun sem eru langt fyrir neğan uppgefin meğallaun sem væru 4.320 kr. ef öfgagildiğ væri ekki tekiğ meğ.

Şegar öfgagildi truflar lısingu á gögnunum gæti reynst nauğsynlegt ağ fjarlægja şağ en alltaf şarf ağ gæta şess ağ góğur rökstuğningur liggi ağ baki şeirri ákvörğun. Mjög algengt er ağ meğaltöl séu borin saman og şegar meğaltöl eru ekki lısandi fyrir hópa sem veriğ er ağ bera saman, leiğir şağ til villandi niğurstağna. Eigandi hreinsunar B segir starfsmenn sína hafa 7.000 kr. í laun ağ meğaltali og ef meğallaun starfsmanna A (12.000 kr.) og meğallaun Starfsmanna B ( 7.000 kr.) eru borin saman virğist A borga mun hærri laun en B. Starfsmenn B eru meğ: 6.500, 7.500, 7.000, 7.800 og 6.200 kr. og er meğaltaliğ şví lısandi fyrir laun starfsmanna B. Şegar meğallaun şessa hópa eru borin saman verğa niğurstöğur villandi ef frávillingi er haldiğ inni şví starfsmann B eru allir meğ hærri laun en starfsmenn A fyrir utan şennan eina sem skekkir dreifinguna og hækkar meğaltaliğ. Ef hann er fjarlægğur úr gögnum verğa niğurstöğur samanburğar traustar.